Pallamálun


Við sinnum málun útipalla og skjólgirðinga með áherslu á vörn gegn raka, UV-geislum og veðrun. Pallurinn er hreinsaður, undirbúinn með grunnvinnu og síðan eru borin á efni sem tryggja endingargott yfirborð. Verkferlin vernda viðinn og viðhalda náttúrulegri áferð hans ásamt því að auka gildi og útlit pallanna og skjólgirðinga.

Pallamálun - Mála pall - Málningarmeistari - Málningarmeistarar

Sendu okkur línu og við kíkjum á málið saman